Viðburðir

Bryndís Halla Gylfadóttir leikur sellósvítur J.S.Bachs

13.08 2018

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 19. ágúst og flytur sellósvítur J.S.Bachs.

Lesa meira

Pollapönk á stofutónleikum Gljúfrasteins.

06.08 2018

Strákarnir í Pollapönki munu flytja samansafn af sínum bestu smellum á stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 12. ágúst.

Lesa meira

Vísnasöngur um verslunarmannahelgina á Gljúfrasteini

30.07 2018

Vísnadúettinn Vísur og skvísur mun leika og syngja á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 5. ágúst.

Lesa meira

Diddú heiðrar minningu Auðar Laxness á stofutónleikum.

23.07 2018

Diddú ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur munu heiðra minningu Auðar Laxness á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 29. júlí.

Lesa meira

Hamrahlíðarkórinn syngur á Gljúfrasteini

16.07 2018

Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur flytur lög við ljóð Halldórs Laxness á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 22. júlí.

Lesa meira

Ylja á stofutónleikum Gljúfrasteins

09.07 2018

Þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir sem skipa dúettinn Ylja syngja og leika á gítara nýstárlega þjóðlagatónlist sína á stofutónleikum Gljúfrasteins.

Lesa meira

Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Gíslason á stofutónleikum

02.07 2018

Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Gíslason koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins 8. júlí með söng og leik á snittubassa og sítar

Lesa meira

Kristinn Sigmundsson og Anna Guðný flytja sönglög á stofutónleikum

25.06 2018

Kristinn Sigmundsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja íslensk og erlend sönglög á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 1. júlí.

Lesa meira

Umbra Ensemble - heillandi fegurð og frumleiki

18.06 2018

Umbra Ensemble spila á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 24. júní og flytja nýja og forna tónlist í eigin útsetningum.

Lesa meira