Viðburðir

4. júní. Stofutónleikar: Strengjakvartettinn Siggi leikur Bach og Cage

26.05 2017

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju á sunnudaginn kemur. Strengjakvartettinn Siggi ríður á vaðið og leikur verk eftir J.S. Bach og John Cage.

Lesa meira

18. maí. Alþjóðlegi safnadagurinn: Heimilið að Gljúfrasteini opið fram á kvöld

12.05 2017

Viltu gægjast inn um stofuskápana hjá Auði og Halldóri? Gljúfrasteinn tekur þátt í alþjóðlega safnadeginum 18. maí með því að færa heimilið úr klæðum safnsins þegar degi fer að halla og hleypa þannig gestum enn nær heimilislífinu en gert er aðra safndaga ársins.

Lesa meira

Lokað

04.05 2016

Lesa meira

Aðventuupplestrar 2015

24.11 2015

Dagskrá upplestra á aðventu

Lesa meira

Hundur í óskilum á degi íslenskrar tungu

13.11 2015

Hljómsveitin Hundur í óskilum mun koma fram á Gljúfrasteini mánudaginn 16. nóvember á degi íslenskrar tungu. Viðburðurinn hefst klukkan 17 og er ókeypis.

Lesa meira

Tindatríóið og Arnhildur Valgarðsdóttir á fyrstu stofutónleikum sumarsins

24.10 2015

Mosfellingarnir í Tindatríóinu, feðgarnir Bjarni Atlason, Guðlaugur Atlason, Atli Guðlaugsson ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur píanóleikara fluttu íslensk lög af fjörugri gerðinni á fyrstu stofutónleikum sumarsins. Tindatríóið er sönghópur sem samanstendur af þeim Atla Guðlaugssyni, Bjarna Atlasyni og Guðlaugi Atlasyni. Tríóið hóf samstarf í nóvember 2003 og hefur komið víða fram síðan m.a. ásamt Sveini Arnari Sæmundssyni organista og píanóleikara en að þessu sinni leikur Arnhildur Valgarðsdóttir með tríóinu.

 

Lesa meira