Viðburðir

4. júní. Stofutónleikar: Strengjakvartettinn Siggi leikur Bach og Cage

26.05 2017

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju á sunnudaginn kemur. Strengjakvartettinn Siggi ríður á vaðið og leikur verk eftir J.S. Bach og John Cage.

Lesa meira

18. maí. Alþjóðlegi safnadagurinn: Heimilið að Gljúfrasteini opið fram á kvöld

12.05 2017

Viltu gægjast inn um stofuskápana hjá Auði og Halldóri? Gljúfrasteinn tekur þátt í alþjóðlega safnadeginum 18. maí með því að færa heimilið úr klæðum safnsins þegar degi fer að halla og hleypa þannig gestum enn nær heimilislífinu en gert er aðra safndaga ársins.

Lesa meira