Síðasta helgaropnun Gljúfrasteins

Nú er veturinn formlega genginn í garð og opnunartími Gljúfrasteins breytist eftir því. Helgina 29.-30. október verður safnið opið kl. 10-16, bæði laugardag og sunnudag, en eftir helgi tekur vetraropnunartími gildi. Sjá nánar um opnunartíma safnsins hér.