Þórdís Björk les upp úr Sölku Völku

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir mun lesa valda kafla úr Sölku Völku á Gljúfrasteini næstkomandi sunnnudag 2. október klukkan 15.

Halldór Laxness með nokkrum samstarfsmönnum og aðstandendum kvikmyndarinnar Sölku Völku. Í fangi skáldsins situr dóttir hans, Sigríður Halldórsdóttir

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Forlagið. Tilefnið er að Salka Valka kom nýlega út á hljóðbók, í upplestri Þórdísar Bjarkar, hjá streymisveitunni Storytel.

Upplesturinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.

Hér má nálgast hljóðbókina:
https://www.storytel.com/is/is/books/salka-valka-1941500

Til baka í viðburði