Opnunartími í janúar og febrúar

Í janúar og febrúar er opið á Gljúfrasteini þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10.00 - 16.00. Einnig samkvæmt samkomulagi og þegar sérstakir viðburðir eru haldnir. Í vetrarfærðinni er bílaplanið mokað reglulega en við bendum gestum á að fylgjast með Mosfellsheiðinni á vef Vegagerðarinnar.

Gljúfrasteinn