Bókmenntahátíð í Reykjavík
19/04 2023Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin 19.-23. apríl 2023.
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Hátíðin er vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira.
Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda.
Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir.
_800_354.jpg)