FRÉTTIR

 • Auður á Gljúfrasteini - vinnustofa í skotthúfuprjóni og leiðsögn
  26.08 2014 vinnustofa í skotthúfuprjóni og leiðsögn um sýningu í tilefni bæjarhátíðar Mosfellsbæjar Í túninu heima
  Lesa meira
 • Ingibjörg Guðjónsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir á Stofutónleikum
  26.08 2014 Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari helga efnisskrá sína
  Lesa meira
 • Hljómsveitin Secret Swing Society leikur og syngur gamaldags sveiflutónlist
  19.08 2014 Secret Swing Society mun koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 24. ágúst klukkan 16.
  Lesa meira
 • Fín frú, sendill og allt þar á milli
  17.08 2014 Sýning um Auði á Gljúfrasteini opnar þann 22. ágúst nk. Í Listasal Mosfellsbæjar. Þessi sýning markar ákveðin tímamót í sögu saf
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ