FRÉTTIR

 • Sigrún Eðvaldsdóttir flytir Sónötu í a-moll eftir Bach.
  29.07 2014 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 3. ágúst.
  Lesa meira
 • Bára Grímsdóttir og Chris Foster leika íslenska og enska þjóðlagatónlist
  22.07 2014 Tvíeykið Funi, söng- og kvæðakonan Bára Grímsdóttir og Chris Foster söngvaskáld koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins.
  Lesa meira
 • Auður á Rás 1
  18.07 2014 Næstkomandi sunnudag hefst þriggja þátta röð á Rás 1 þar sem fjallað verður um Auði Sveinsdóttur, ævi hennar og verk.
  Lesa meira
 • Glódís M. Guðmundsdóttir leikur Schubert
  15.07 2014 Glódís M. Guðmundsdóttir kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 20. júlí.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ