FRÉTTIR

 • Upplestraröð Gljúfrasteins hefst sunnudaginn 30. nóvember
  25.11 2014 Guðbergur Bergsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Hjörtur Marteinsson og Sigurbjörg Þrastardóttir lesa sunnudaginn 30. nóvember kl. 16
  Lesa meira
 • Kjallaraspjall um Sjálfstætt fólk miðvikudaginn 19. nóvember í Stúdentakjallaranum
  18.11 2014 Athygli beinist að Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness í kjallaraspjalli Stúdentakjallarans
  Lesa meira
 • Sjálfstætt fólk á Gljúfrasteini á Degi íslenskrar tungu
  12.11 2014 Sunnudaginn 16. nóvember klukkan 16 verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á Gljúfrasteini.
  Lesa meira
 • Síðasta helgaropnun á árinu dagana 25.-26. október
  24.10 2014 Nú fer í hönd síðasta helgaropnun Gljúfrasteins á árinu en lokað verður um helgar yfir vetrarmánuðina eða til 1. mars árið 2015.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ