FRÉTTIR

 • Gljúfrasteinn opinn á sunnudaginn 1. mars
  26.02 2015 Nú er sólin farin að hækka á lofti og frá og með næsta sunnudegi, 1. mars er opið aftur um helgar á Gljúfrasteini.
  Lesa meira
 • Veðurfræði Eyfellings
  26.02 2015 Í safni Gljúfrasteins er að finna bókina Veðurfræði Eyfellings – greinargerð um veður og veðurmál undir Eyjafjöllum
  Lesa meira
 • Jón Kalman og Innansveitarkronika
  19.02 2015 Mosfellskirkja á 50 ára afmæli í apríl. Í tilefni þess býður Lágafellssókn til samverustunda í Mosfellskirku.
  Lesa meira
 • Birta Fróðadóttir kona febrúarmánaðar á Bókasafni Mosfellsbæjar
  11.02 2015 Birta Fróðadóttir húsgagnasmiður og innanhússarkitekt er kona febrúarmánaðar á Bókasafni Mosfellsbæjar.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ