FRÉTTIR

 • Bára Grímsdóttir og Chris Foster leika íslenska og enska þjóðlagatónlist
  22.07 2014 Tvíeykið Funi, söng- og kvæðakonan Bára Grímsdóttir og Chris Foster söngvaskáld koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins.
  Lesa meira
 • Auður á Rás 1
  18.07 2014 Næstkomandi sunnudag hefst þriggja þátta röð á Rás 1 þar sem fjallað verður um Auði Sveinsdóttur, ævi hennar og verk.
  Lesa meira
 • Glódís M. Guðmundsdóttir leikur Schubert
  15.07 2014 Glódís M. Guðmundsdóttir kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 20. júlí.
  Lesa meira
 • Safnadagurinn á Gljúfrasteini
  09.07 2014 Á Íslenska safnadeginum, þann 13. júlí, verður ókeypis aðgangur að Gljúfrasteini til kl. 15.00.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ