FRÉTTIR

 • Dísur og Diddú á síðustu stofutónleikum sumarsins
  26.08 2015 Dísurnar flytja óbókvartett Mozarts og Stef úr Fellini-myndum eftir Nino Rota í útsetningu Jóhanns G. Jóhannssonar.
  Lesa meira
 • „Það er gott að lesa“
  25.08 2015 Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta­málaráðherra, og Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar
  Lesa meira
 • Rómantíkin allsráðandi hjá Judith Ingólfsson og Vladimir Stoupel
  18.08 2015 Judith Ingólfsson fiðluleikari og Vladimir Stoupel píanóleikari koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins
  Lesa meira
 • Hugljúf sönglög við ljóð skáldkvenna og Davíðs Stefánssonar
  10.08 2015 Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja og leika á gítar frumsamda tónlist eftir Kristjönu.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ