FRÉTTIR

 • Opnunartími um páskana
  16.04 2014 Opnunartíminn um páskana á Gljúfrasteini er eftirfarandi:
  Lesa meira
 • Sumar í Gljúfrasteini
  12.04 2014 Þegar sólin skín og fuglarnir syngja er fátt betra en að koma og skoða Gljúfrstein og fara svo í gönguferð.
  Lesa meira
 • Megas, Halldór Laxness og Passíusálmarnir
  04.04 2014 Í víðsjá í gær mátti heyra viðtal við Megas og Halldór Laxness um Passíusálmana.
  Lesa meira
 • Gljúfrasteinn – hús skáldsins hlýtur viðurkenningu safnaráðs
  01.04 2014 Gljúfrasteinn - hús skáldsins er meðal þeirra 39 safna sem hlaut viðurkenningu safnaráðs
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ