FRÉTTIR

 • Ingunn Ásdísardóttir hlýtur íslensku þýðingarverðlaunin
  23.04 2014 Íslensku þýðingaverðlaunin voru afhent á Gljúfrasteini í dag.
  Lesa meira
 • Safnadagur á Vesturlandi á Sumardaginn fyrsta
  22.04 2014 Safnadagur á Vesturlandi á Sumardaginn fyrsta
  Lesa meira
 • Íslensku þýðingaverðlaunin 2014 afhent á Gljúfrasteini á Degi bókarinnar
  22.04 2014 Á Degi bókarinnar verða Íslensku þýðingaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini.
  Lesa meira
 • Megas, Halldór Laxness og Passíusálmarnir
  04.04 2014 Í víðsjá í gær mátti heyra viðtal við Megas og Halldór Laxness um Passíusálmana.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ