FRÉTTIR

 • Íslensku þýðingaverðlaunin árið 2015 hlýtur Gyrðir Elíasson
  24.04 2015 Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á verkinu Listain að vera einn eftir Shuntaro Tanikawa
  Lesa meira
 • Innansveitarkronikuvefur opnaður formlega
  21.04 2015 Innansveitarkronika er nú aðgengileg sem rafbók þar sem einnig má hlýða á upplestur Halldórs Laxness.
  Lesa meira
 • Uppruni, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar
  19.04 2015 Mikilvægur hluti af textílsögu þjóðarinnar: Uppruni, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar
  Lesa meira
 • Fyrirmyndardagur á Gljúfrasteini
  17.04 2015 Í dag barst Gljúfrasteini góður liðsauki, þegar Kristjana Jónsdóttir kom í starfskynningu.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ