FRÉTTIR

 • Afmælisdagur Auðar í dag
  30.07 2015 Í dag, 30. júlí, hefði Auður Sveinsdóttir náð 97 ára aldri en hún fæddist á Eyrabakka þann 30. júlí 1918. Foreldrar Auðar voru H
  Lesa meira
 • Franskt fínerí á Gljúfrasteini
  28.07 2015 Hlín Pétursdóttir Behrens, Pamela de Sensei og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja franska og íslenska tónlist.
  Lesa meira
 • Djass fyrir þig í stofunni
  21.07 2015 Trio Nor flytur þekkta djass standarda á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 26.júlí.
  Lesa meira
 • Kraftmikið rokk og grípandi melódíur frá hljómsveitinni Vio
  13.07 2015 Sigurvegarar Músíktilrauna 2104 leika kraftmikið rokk og grípandi melódíur á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 19. júlí
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ