FRÉTTIR

 • Hvað veist þú um lopapeysuna?
  16.09 2014 Málþing um íslensku lopapeysuna verður haldið í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 20. september frá kl. 14:00 -16:00
  Lesa meira
 • Aldarafmæli Børge Mogensen og Hans J. Wegner minnst
  11.09 2014 Á Gljúfrasteini eru ýmis húsgögn eftir þekkta hönnuði, ekki síst frá Danmörku.
  Lesa meira
 • Gljúfrasteinn - safn í tíu ár
  04.09 2014 Í dag eru tíu ár liðin frá því að Gljúfrasteinn opnaði sem safn. Tíminn hefur liðið hratt og hafa rúmlega 70 þúsund gestir heims
  Lesa meira
 • Fín frú, sendill og allt þar á milli í Listasal Mosfellsbæjar
  03.09 2014 Sýningin um Auði á Gljúfrasteini í Listasal Mosfellsbæjar er opin til og með 28. september.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ