FRÉTTIR

 • Fimm rithöfundar lesa upp á síðasta aðventuupplestri Gljúfrasteins í ár
  17.12 2014 Fimm rithöfundar lesa upp úr nýjum verkum sunnudaginn 21. desember
  Lesa meira
 • Fimm rithöfundar lesa upp úr nýjum verkum sunnudaginn 14. desember
  09.12 2014 Borgar Jónsteinsson, Gerður Kristný, Halldór Armand, Kristín Steinsdóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir lesa
  Lesa meira
 • Leikhópurinn Kriðpleir setur upp verk byggt á Íslandsklukkunni
  04.12 2014 Það finnast víða verk byggð á bókum Halldórs Laxness
  Lesa meira
 • Sögur, ljóð og þýðing á aðventuupplestri næsta sunnudag
  02.12 2014 Það kemur í hlut Áslaugar Agnarsdóttur, Bjarka Bjarnasonar, Guðrúnar Guðlaugsdóttur, Gyrðis Elíassonar og Péturs Gunnarssonar
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -17.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 500,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ