FRÉTTIR

 • Paradísarheimt er ný kvöldsaga Rásar 1
  06.10 2015 Paradísarheimt er ný kvöldsaga Rásar 1. Í kvöld kl. 21.30 hefst þriðji lestur. Lesið er alls 29 sinnum.
  Lesa meira
 • Alþjóðlegur dagur þýðenda í dag
  30.09 2015 Þýðendur um allan heim halda upp á 30. september, sem kenndur er við heilagan Híerónýmus
  Lesa meira
 • Námskeið um uppruna og sögu íslensku lopapeysunnar
  16.09 2015 Ásdís Jóelsdóttir lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands verður með námskeið um uppruna og sögu íslensku lopapeysunnar.
  Lesa meira
 • Laxness-veisla á RÚV
  15.09 2015 RÚV sýnir öll helstu kvikmyndaverk byggð á skáldsögum Halldórs Laxness næstu mánuði.
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ