FRÉTTIR

 • Opnunartími um páskana á Gljúfrasteini
  31.03 2015 Upplýsingar um opnunartíma Gljúfrasteins um páskana
  Lesa meira
 • Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana
  25.03 2015 Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá fólki sem kom að kynna samstarfsverkefni
  Lesa meira
 • Verkefnið Lesum Laxness hlaut styrk úr Safnasjóði
  19.03 2015 Unnið er að nýju og spennandi fræðsluefni á Gljúfrasteini undir heitinu Lesum Laxness
  Lesa meira
 • Spennandi og fjölbreytt dagskrá bókmenntaklúbbsins Hana - Nú
  19.03 2015 Mosfellsbærinn hefur upp á margt að bjóða og setja má saman spennandi dagskrá eins og bókmenntaklúbburinn Hana - Nú gerði
  Lesa meira
Allar fréttir

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Opnunartími

Á veturna
(1. september - 31. maí) 
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 -16.00.

Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar en tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Á sumrin
(1. júní - 31. ágúst) 
Opið alla daga frá kl. 9.00 - 17.00.


Aðgangseyrir

Fullorðnir kr. 900,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 700,-
Börn til 18 ára ókeypis

Gönguleiðir í Mosfellsbæ