Upplestrar halda áfram. Annan i aðventu, 8. desember verður lesið upp úr fjölbreyttum verkum.
Á Gljúfrasteini er hefð fyrir því að höfundar lesi upp úr nýjum verkum sínum í stofunni á aðventu og fara upplestrar fram fjóra sunnudaga fyrir jól.
Salman Rushdie veitti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni.
Salman Rushdie veitir Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september.
Gengið verður frá Gljúfrasteini upp að Helgufossi með Bjarka Bjarnasyni göngustjóra í fararbroddi. Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Pétur Gunnarsson munu lesa sérvalda kafla upp úr Sjálfstæðu fólki.
Nú líður senn að árlegu bæjarhátíðinni Í túninu heima, en hún fer fram dagana 28. ágúst – 1. september.
Verið velkomin á síðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini með Benedikt Kristjánssyni tenór og Mathiasi Halvorsen píanóleikara.
Verið velkomin á næstsíðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini: Keisarakvartett Haydns.
Verið velkomin á einstaka tónleika með engum öðrum en Kristjáni Kristjánssyni (KK) næstkomandi sunnudag, 11. ágúst, á Gljúfrasteini kl 16:00.
Dúóið Girni og Stál var stofnað árið 2024 af Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara.