Viðburðir

Sjálfstætt fólk 90 ára - afmælisganga að Helgufossi

29.08 2024

Gengið verður frá Gljúfrasteini upp að Helgufossi með Bjarka Bjarnasyni göngustjóra í fararbroddi. Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Pétur Gunnarsson munu lesa sérvalda kafla upp úr Sjálfstæðu fólki. 

Lesa meira

Bæjarhátíðin Í túninu heima

26.08 2024

Nú líður senn að árlegu bæjarhátíðinni Í túninu heima, en hún fer fram dagana 28. ág­úst – 1. sept­em­ber.

Lesa meira

Síðustu stofutónleikar sumarsins - Ljóðaflokkur op. 35

19.08 2024

Verið velkomin á síðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini með  Benedikt Kristjánssyni tenór og Mathiasi Halvorsen píanóleikara.

Lesa meira

Keisarakvartett Haydns

12.08 2024

Verið velkomin á næstsíðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini: Keisarakvartett Haydns.

Lesa meira

KK á Gljúfrasteini

06.08 2024

Verið velkomin á einstaka tónleika með engum öðrum en Kristjáni Kristjánssyni (KK) næstkomandi sunnudag, 11. ágúst, á Gljúfrasteini kl 16:00. 

Lesa meira

Girni og stál

29.07 2024

Dúóið Girni og Stál var stofnað árið 2024 af Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara.

Lesa meira

Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson flytja nýtt efni

22.07 2024

Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson leiða saman hesta sína á Gljúfrasteini þann 28. júlí.

Lesa meira

Rómantík og fegurð

16.07 2024

Hljóðfæraleikararnir Páll Palomares og Erna Vala Arnardóttir taka höndum saman og leiða áhorfendur í ferðalag um Evrópu og Bandaríkin á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 21. júlí.

Lesa meira

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar

08.07 2024

Sunnudaginn 14. júlí fer fram sannkölluð djassveisla í stofunni á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Syng órónni vögguljóð - harpa, söngur og lúta

01.07 2024

Tónlist frá tímum Williams Shakespeares sungin og leikin á hljóðfæri frá þeim tíma. Næstkomandi sunnudag kl. 16!

Lesa meira