Viðburðir

Upplestur 4. desember: Ljósagangur, Kákasusgerillinn, Máltaka á stríðstímum og Þetta rauða, það er ástin 

29.11 2022

Dagur Hjartarson, Jónas Reynir Gunnarsson, Ragna Sigurðardóttir og Natasha S. lesa upp á Gljúfrasteini sunnudaginn 4. desember.

Lesa meira

Upplestur 27. nóvember: Eden, Lungu, Allt sem rennur, Gegn gangi leiksins

22.11 2022

Auður Ava Ólafsdóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Bragi Ólafsson og Pedro Gunnlaugur Garcia lesa upp á Gljúfrasteini fyrsta sunnudag í aðventu.

Lesa meira

Skáldlegt síðdegi á degi íslenskrar tungu

08.11 2022

Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember næstkomandi, munu meistaranemar í ritlist frá Háskóla Íslands koma sér vel fyrir í stofunni og lesa upp úr eigin verkum.

Lesa meira

Síðasta helgaropnun Gljúfrasteins

29.10 2022

Helgina 29.-30. október verður safnið opið kl. 10-16, bæði laugardag og sunnudag, en eftir helgi tekur vetraropnunartími gildi.

Lesa meira

Þórdís Björk les upp úr Sölku Völku

28.09 2022

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir mun lesa valda kafla úr Sölku Völku á Gljúfrasteini næstkomandi sunnnudag 2. október klukkan 15.

Lesa meira

Námskeið: Salka Valka - níræð og síung

13.09 2022

Í október verður námskeið um Sölku Völku haldið í Endurmenntun. Síðasti tíminn mun fara fram á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Upplestrarkvöld í Iðnó með Andrej Kúrkov

30.08 2022

Þann 7. september næstkomandi mun úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov koma fram á upplestrarkvöldi í Iðnó í tilefni af Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness.

Lesa meira

Davíð Þór Jónsson við flygilinn á Gljúfrasteini

22.08 2022

Davíð Þór Jónsson verður við flygilinn á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins þetta sumarið. 

Lesa meira

Kristjana Stefáns og Tómas Jónsson – Jazz og annað skemmtilegt 

16.08 2022

Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Tómas Jónsson koma saman á Gljúfrasteini sunnudaginn 21. ágúst.

Lesa meira