Fréttir

Ár: 2012
Mánuður: 8

Stofutónleikaröð sumarsins lokið

08.29 2012

Það var hörkustemmning síðasta sunnudag þegar kammerpoppsveitin Melchior sló botninn í tónleikaröð Gljúfrasteins þetta sumarið.

Lesa meira

Í túninu heima

08.22 2012

Um næstu helgi fer fram bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima en hún stendur yfir frá 23-26. ágúst.

Lesa meira

Melchior á Gljúfrasteini

08.21 2012

Hljómsveitin Melchior kemur fram á Gljúfrasteini þann 26. ágúst kl. 16.00.

Lesa meira

Seiðandi tónar úr flyglinum á sunnudaginn

08.14 2012

Næstkomandi sunndag, þann 19. ágúst mun Arnhildur Valgarðsdóttir töfra fram seiðandi tóna úr flyglinum á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Trio Lyrico á Gljúfrasteini

08.07 2012

Trio lyrico spilar á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl. 16.00

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010