Stofutónleikaröð 2014

JÚNÍ:

1. júní - Laufey Sigurðardóttir fiðla og Aladár Rácz píanó flytja verk eftir Beethoven, Kreisler og Albeniz

8. júní - Blásarakvintett Reykjavíkur flytur tónlist eftir Darius Milhaud, Atla Heimi Sveinsson og Ferenc Farkas

15. júní - Vatnaskil - Ástvaldur Traustason píanó og Tómas R. Einarsson kontrabassi flytja frumsamin verk á huglægu nótunum

22. júní - Jón Ólafsson syngur og leikur á píanó

29. júní - Björg Þórhallsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanó flytja úrval íslenskra laga og ljóða

 

JÚLÍ:

6. júlí - Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó flytja úrval laga eftir hina þjóðþekktu höfunda Sigfús Halldórsson og Ása í Bæ

13. júlí - Hafdís Huld söngkona og Alisdair Wright gítar flytja lög af plötunni Home í bland við eldra efni

20. júlí - Glódís M. Guðmundsdóttir leikur píanósónötu í A - dúr eftir Franz Schubert

27. júlí - Funi - Bára Grímsdóttir söng- og kvæðakona og Chris Foster söngvaskáld flytja íslenska þjóðlagatónlist

 

ÁGÚST:

3. ágúst - Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari flytur Sólósónötu í a-moll eftir Bach

10. ágúst - Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Jóhann G. Jóhannsson píanó flytja sönglög Jóhanns við ljóð Halldórs Laxness

17. ágúst - Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttr píanó syngja og leika verk eftir Dvořák og Ravel

24. ágúst - Secret Swing Society flytur gamaldags sveiflutónlist og Kristján Tryggvi Martinsson leikur á píanó

31. ágúst - Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó flytja verk eftir bandarísk tónskáld