Fréttir

Ár: 2010
Mánuður: 1

Verk mánaðarins vetur og vor 2010

01.27 2010

Verk mánaðarins byrjar aftur í lok febrúar og verður síðasta sunnudag hvers mánaðar fram á vor.

Lesa meira

Rúmfjöl frá 18. öldinni

01.21 2010

Í forstofunni á Gljúfrasteini má sjá forláta rúmfjöl sem er frá árinu 1713. Hún kemur frá Laxnesi, æskuheimili Halldórs.

Lesa meira

Gult og svo framvegis og Hrímfugl komin á sinn stað

01.12 2010

Málverk Svavars Guðnasonar komu heim í síðustu viku eftir að hafa verið í láni hjá Listasafni Íslands síðan í október.

Lesa meira

Breytt verð fyrir árið 2010

01.07 2010

1. janúar tók ný verðskrá gildi. Ókeypis verður fyrir börn en hækkun verður á aðgangseyri fyrir fullorðna og eldri borgara.

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010