Fréttir

Skáldaleiðin frá Gljúfrasteini að Helgufossi og upp í Bringur

07.07 2020

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir göngu laugardaginn 11. júlí.

Lesa meira

Á slóðum Innansveitarkroniku í Mosfellsdal

07.02 2020

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir göngu laugardaginn 4. júlí kl. 11.

Lesa meira

Stofutónleikaröð sumarsins að hefjast

06.26 2020

Tónleikasumar Gljúfrasteins hefst með sellóleik Sæunnar Þorsteinsdóttur sunnudaginn 28. júní

Lesa meira

Innansveitarkronika 50 ára, sýning

06.23 2020

Nú stendur yfir sýning á Gljúfrasteini um Innansveitarkroniku, Halldórs Laxness. Bókin kom út 1970 og fagnar því 50 ára afmæli. 

Lesa meira

Stofutónleikar hefjast 28. júní

06.23 2020

Stofutónleikjar hefjast að nýju

Lesa meira

Veiðistóllinn

06.16 2020

Gripur vikunnar á Gljúfrasteini er Veiðistóllinn eða „The hunting chair‟, eftir danska hönnuðinn Børge Mogensen.

Lesa meira

Jagúarinn er kominn heim

06.05 2020

Hinn frægi Jagúar sem Halldór Laxness átti er nú kominn á planið fyrir framan Gljúfrastein en það er hans staður á sumrin.

Lesa meira

Flygillinn er gripur vikunnar

06.02 2020

Gripur vikunnar á Gljúfrasteini er flygillinn

Lesa meira

Opið á Gljúfrasteini alla daga í sumar

05.29 2020

Starfsfólk Gljúfrasteins tekur vel á móti gestum og gangandi í allt sumar frá kl. 10 – 17.

Lesa meira

Hundrað börn í hugmyndaleit á Gljúfrasteini

05.28 2020

Um eitthundrað börn sem eru að ljúka 5.bekk í Laugarnesskóla komu í fræðslu- og skemmtiferð á Gljúfrastein í vikunni.

Lesa meira


Eldri fréttir

2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009