Á aðventunni munu höfundar lesa upp úr verkum sínum í stofunni á Gljúfrasteini.
Nemendur í framhaldsnámi í ritlist við Háskóla Íslands ætla að lesa upp úr verkum sínum, á degi íslenskrar tungu.
Í nóvember, desember, janúar og febrúar verður lokað á Gljúfrasteini um helgar nema þegar um sérstaka viðburði verður að ræða. Á
Tökulið þáttanna Með okkar augum heimsótti Gljúfrastein.
Í túninu heima fer fram dagana 24. – 27. ágúst.
Í dag minnumst við Auðar Sveinsdóttur Laxness en hún fæddist þennan dag árið 1918.
Við bendum áhugasömum á þrjár áhugaverðar greinar um híbýlamenningu Laxnesshjónanna.
Haukur Ingvarsson og Jenna Sciuto halda erindi um Sölku Völku.
Erlendur í Unuhúsi er yfir og allt um kring á Gljúfrasteini þessa dagana.