Stofutónleikaröð 2013

JÚNÍ

2. júní - Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran, Pamela De Sensi, flauta og Páll Eyjólfsson, gítar flytja verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur
9. júní - Maxímús Músíkús og félagar skemmta börnum. Höfundur bókanna um Maxa les og segir frá tónlistarævintýrum músarinnar og ung börn leika á hljóðfæri
16. júní - Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir, selló
23. júní - Þoka, hljómsveit Agnes Björgvinsdóttir, söngur, Atli Már Björnsson, hljómborð og Reynir Hauksson, gítar.
30. júní - Björn Thoroddsen, gítar


JÚLÍ

7. júlí
- Kristinn Sigmundsson, söngur og Jónas Ingimundarson, píanó
14. júlí - Hlín Pétursdóttir, söngur og Gerrit Schuil, píanó
21. júlí - Duo Weinberg Ögmundur Þór Jóhannesson, gítar og Páll Palomares, fiðla
28. júlí - Snorri Helgason, gítar og söngur


ÁGÚST

4. ágúst
- Kristjana Arngrímsdóttir, söngur og  Kristján Eldjárn Hjartarson, gítar
11. ágúst - Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, söngur og Hrönn Þráinsdóttir, píanó
18. ágúst - Tríóið Aftanblik - Gerska ævintýrið. Gerður Bolladóttir, söngur, Victoria Tarevskaia, selló og Katalin Lorincz, píanó.
25. ágúst - Tónlistin í stofu Jane Austen Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, messósópran og Daði Sverrisson, píanó