Breytt verð fyrir árið 2010

07/01 2010

Gljúfrasteinn að vetrarlagi.

Óskum öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 10-17.

Síðastliðin fimm ár hefur aðgangseyrir að safninu haldist óbreyttur en 1. janúar tók ný verðskrá gildi þar sem ókeypis verður fyrir börn til 18 ára en hækkun verður á aðgangseyri fyrir fullorðna og eldri borgara.

Aðgangseyrir
Fullorðnir   kr. 800,-
Eldri borgarar og öryrkjar   kr. 500,-
Börn til 18 ára   ókeypis