Fréttir

Með haustinu kemur skólafólk á Gljúfrastein

10.13 2018

Með haustinu kemur skólafólk á Gljúfrastein og í október er von á um 300 nemendum úr leik,- grunn- og framhaldsskólum.

Lesa meira

Gengið um slóðir Laxness í miðborginni

10.04 2018

Borgarganga um slóðir Laxness

Lesa meira

Jón Prímus, Úa og Umbi í hálfa öld.

09.28 2018

50 ár eru um þessar mundir liðin frá útgáfu skáldsögunnar Kristnihald undir Jökli

Lesa meira

Bókin Andlitsdrættir samtíðarinnar: Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness komin á netið

09.07 2018

Bókin Andlitsdrættir samtíðarinnar: Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness eftir Hauk Ingvarsson er komin á netið

Lesa meira

Hugguleg heimsókn á Gljúfrastein

09.01 2018

Víðsjá heimsækir Gljúfrastein.

Lesa meira

Í túninu heima á Gljúfrasteini

08.23 2018

Frítt inn á Gljúfrastein á laugardag í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima

Lesa meira

Sýningin ,,Frjáls í mínu lífi” um líf og listir Auðar Laxness

08.03 2018

Nú eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Laxness og af því tilefni hefur verið opnuð sýningin ,,Frjáls í mínu lífi" á Gljúfrasteini

Lesa meira

Auður í 100 ár

07.30 2018

100 ár frá fæðingu Auðar Sveinsdóttur Laxness

Lesa meira

Útvarpsþættir um Auði Laxness og Nínu Tryggvadóttur á Rás 1

07.23 2018

Fjallað er um vinkonurnar Auði og Nínu í þáttum Mörtu Guðrúnar Jóhannesdóttur sem nú eru endurfluttir á Rás 1.

Lesa meira

Brekkukotsannáll á georgísku

07.19 2018

Georgíska þýðingin á þessu sígilda verki er nú fáanleg.

Lesa meira


Eldri fréttir

2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009