Fréttir

Nýr bæklingur um hönnunar- og listmuni á Gljúfrasteini

05.05 2017

Nýr starfsmaður hefur bæst við í hóp safnsins, nánar tiltekið glæsilegur bæklingur um hönnunar- og listmuni á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Húsfyllir á stofuspjalli

04.26 2017

Síðastliðinn sunnudag var á Gljúfrasteini haldinn hátíðlegur alþjóðlegur dagur bókarinnar og höfundarréttar.

Lesa meira

Stofuspjall á afmælisdegi skáldsins

04.23 2017

Í dag verður haldið uppá alþjóðlegan dag bókarinnar.

Lesa meira

Sómafólk úr Flensborg í heimsókn

04.21 2017

Sómafólk úr Flensborg heimsótti hús skáldsins í dag, og það ekki að óþörfu!

Lesa meira

Opnunartími yfir páskana / Opening hours during Easter

04.11 2017

Nú líður senn að páskum og verður opnunartími á Gljúfrasteini sem hér segir

Lesa meira

Gljúfrasteinn opnar laugardaginn 1. apríl

03.27 2017

Gljúfrasteinn - hús skáldsins opnar að nýju laugardaginn 1. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Gljúfrasteinn opnar að nýju 1. apríl næstkomandi

03.16 2017

Nú sést fyrir endann á viðgerðum á Gljúfrasteini en opnað verður að nýju laugardaginn 1. apríl næstkomandi eftir rúmlega árs lok

Lesa meira

Hefur þú áhuga á verkum Halldórs Laxness? Atvinnuauglýsing.

02.09 2017

Gljúfrasteinn – hús skáldsins auglýsir eftir starfskrafti í 80% starf

Lesa meira

Ljósmyndir frá tónleikum í Sarpi

12.06 2016

Enn safnast í sarpinn og nýjasta viðbótin eru ljósmyndir frá árunum 1951-1954.

Lesa meira

Opnað í mars

11.23 2016

Nú sér fyrir endann á framkvæmdum á Gljúfrasteini sem staðið hafa yfir allt þetta ár.

Lesa meira


Eldri fréttir

2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009