Fréttir

Opnunartími yfir páskana / Opening hours during Easter

04.17 2019

Opið á Gljúfrasteini laugardaginn 20. apríl frá 10-16

Lesa meira

,,Hulda! Ó Hulda!“

04.11 2019

Í ár eru 100 ár liðin frá því að fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar kom út á Íslandi.

Lesa meira

Sögur af skáldi í stofunni á Gljúfrasteini

04.07 2019

Um 100 þátttakendur í ritlistarbúðum heimsóttu Gljúfrastein

Lesa meira

Opið um helgar frá 1. mars

03.01 2019

Frá 1. mars verður opið um helgar á Gljúfrasteini frá kl. 10 - 16 þannig að nú er opið alla daga nema mánudaga.

Lesa meira

Íslensku þýðingarverðlaunin á Gljúfrasteini

02.15 2019

Íslensku þýðingarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini á morgun, laugardag.

Lesa meira

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness

02.08 2019

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness afhent í fyrsta skipti á Bókmenntahátíð í Reykjavík í vor.

Lesa meira

Málþing helgað Halldóri Laxness á Bókmenntahátíð í Reykjavík 2019

01.31 2019

Málþing helgað Halldóri Laxness á Bókmenntahátíð í Reykjavík 2019

Lesa meira

Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar á Gljúfrasteini á Safnanótt

01.25 2019

Opið hús og tónleikar á Gljúfrasteini á Safnanótt 8.febrúar.

Lesa meira

Barn náttúrunnar í 100 ár

01.04 2019

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar kom út í október árið 1919.

Lesa meira

Ástarjátning á vetrarsólstöðum 1939

12.21 2018

Halldór sendi Auði mikilvæg skilaboð í grein sem hann ritaði í jólablað Vikunnar árið 1939.

Lesa meira


Eldri fréttir

2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009