Fréttir

Barn náttúrunnar í 100 ár

01.04 2019

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar kom út í október árið 1919.

Lesa meira

Ástarjátning á vetrarsólstöðum 1939

12.21 2018

Halldór sendi Auði mikilvæg skilaboð í grein sem hann ritaði í jólablað Vikunnar árið 1939.

Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

12.18 2018

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Lesa meira

Gjöf frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

12.05 2018

Heimilisiðnaðarfélag Íslands færði safninu merkilega gjöf á dögunum.

Lesa meira

Lesið úr nýjum bókum á Gljúfrasteini

11.20 2018

Rithöfundar lesa úr nýjum bókum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini næstu fjóra sunnudaga. Öll velkomin

Lesa meira

Barnatími á Gljúfrasteini

11.09 2018

Systkinin Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn ætla að lesa fyrir börn á öllum aldri í stofunni á Gljúfrasteini laugardaginn 17. n

Lesa meira

63 ár frá því að tilkynnt var að Halldór Laxness hlyti Nóbelsverðlaunin.

10.27 2018

63 ár frá því að tilkynnt var að Halldór Laxness hlyti Nóbelsverðlaunin.

Lesa meira

Með haustinu kemur skólafólk á Gljúfrastein

10.13 2018

Með haustinu kemur skólafólk á Gljúfrastein og í október er von á um 300 nemendum úr leik,- grunn- og framhaldsskólum.

Lesa meira

Gengið um slóðir Laxness í miðborginni

10.04 2018

Borgarganga um slóðir Laxness

Lesa meira

Jón Prímus, Úa og Umbi í hálfa öld.

09.28 2018

50 ár eru um þessar mundir liðin frá útgáfu skáldsögunnar Kristnihald undir Jökli

Lesa meira


Eldri fréttir

2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009