Þó ekki sé hægt að bjóða gestum heim í hús skáldsins í dalnum um páskana er safnið opið upp á gátt á netinu og þar er um auðugan
Verðlaunin hlaut Guðrún fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Magda Szabó en Dimma gaf bókina út
Hópur fólks á Íslandi, í Frakklandi, Finnlandi, Sviss, Austurríki og víðar tekur nú þátt í bókmennta-og heilsuátakinu Laxness119
Skotthúfa sem Auður Laxness hannaði verður í aðalhlutverki í prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins miðvikudaginn 4. febrúar og fi
Árið 2020 byrjaði með veðurhvelli, hver lægðin á fætur annarri lagðist yfir landið og fólki var suma daga ráðlagt að fara ekki a
Starfsfólk Gljúfrasteins óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í dag, 10. desember árið 2020 eru 65 ár liðin frá því að Halldór Kiljan Laxness tók við Nóbelsverðlaunum í Stokkhólmi. Hann er e
Allir lestrar Halldórs Laxness á verkum sínum og annarra sem til eru í safni RÚV hafa nú verið gerðir aðgengilegir á netinu.
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember.
Nú er að hefja göngu sína hlaðvarpssería Gljúfrasteins. Hún ber heitið Með Laxness á heilanum.