Fréttir

Gleðilegt sumar á Gljúfrasteini

04.19 2018

Gleymum hundrað stórviðrum því í dag er sumardagurinn fyrsti og safnið á Gljúfrasteini er opið frá 10 - 16. Verið velkomin.

Lesa meira

Um 100 erlendir þátttakendur í ritlistarbúðum á Íslandi komu við á Gljúfrasteini

04.14 2018

UM 100 erlendir gestir hlýddu á Yrsu Sigurðardóttur á Gljúfrasteini

Lesa meira

Sambúð lands og þjóðar

04.07 2018

Nýlega kom út bókin Landkostir en í henni má finna greinar sem Halldór Laxness skrifaði á árunum 1972-1984

Lesa meira

Opnunartími yfir páskana

03.28 2018

Nú líður senn að páskum og verður opnunartími á Gljúfrasteini sem hér segir:

Lesa meira

Sögur af Dóra litla

03.23 2018

Brúðan smáa með stóra nafnið vekur athygli nemenda sem koma á Gljúfrastein.

Lesa meira

Halldór Laxness les Passíusálma Hallgríms Péturssonar

03.22 2018

Halldór Laxness og Passíusálmarnir

Lesa meira

Gleraugu Halldórs í móð

03.16 2018

Gleraugu Halldórs Laxness eru aftur komin í tísku að sögn nemenda Flensborgarskóla sem skoðuðu Gljúfrastein í vikunni.

Lesa meira

Konurnar í nafnlausa hulduháskólanum

03.08 2018

Gleðilegan baráttudag kvenna

Lesa meira

Viðrar vel til helgaropnunar

03.02 2018

Hús skáldsins opið alla helgina

Lesa meira

Gestkvæmt á góðviðrisdegi

03.01 2018

Margt fólk lagði leið sína á Gljúfrastein í dag í veðri sem minnir á vorið.

Lesa meira


Eldri fréttir

2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009