Frítt inn á Alþjóðlega Safnadeginum 18. maí

Í tilefni af Alþjóðlega Safnadeginum laugardaginn 18. maí verður opið hús og frítt inn frá kl. 10-16 á Gljúfrasteini.

Gestum er bent á nýja sýningu í tilefni aldarafmælis útgáfu bókarinnar Barn náttúrunnar sem er í safnabúðinni.

Verið velkomin.

Til baka í viðburði