Erlendur í Unuhúsi er yfir og allt um kring á Gljúfrasteini þessa dagana.
Opið er á Gljúfrasteini á hvítasunnudag, 28. maí.
Blásið er til fjölbreyttrar vordagskrár á Gljúfrasteini.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Pétri Gunnarssyni Íslensku þýðingaverðlaunin 2023 við hátíðlega athöfn.
Gljúfrasteinn er í hópi þeirra safna sem hlutu öndvegisstyrk úr aðalúthlutun safnaráðs 2023.
Í dag, 8. febrúar eru liðin 25 ár frá því að Halldór Laxness lést. Hann var næstum jafnaldri 20. aldarinnar.
Starfsfólk Gljúfrasteins þakkar innlitið og samstarfið á árinu sem er að líða og óskar velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á
Nú er aðventan á næsta leiti og komið að því að rithöfundar lesi upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini.
Gljúfrasteinn blæs til upplesturs á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Ritlistarnemar Háskóla Íslands lesa efni í vinnslu. Viðb