Fréttir

Elif Shafak hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

09.12 2021

Tyrknesk-breski rithöfundurinn Elif Shafak tók við verðlaununum í Veröld - húsi Vigdísar síðdegis í gær

Lesa meira

Veisla fyrir bókaunnendur

09.03 2021

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku

Lesa meira

Grænu skrefin á Gljúfrasteini 

08.25 2021

Starfsfólk Gljúfrasteins vinnur nú að því að stíga græn skref í þágu umhverfissins.

Lesa meira

Um hreinlæti

08.09 2021

Í lok ágúst árið 1929 skrifaði Halldór Laxness kafla í Alþýðubókina sem nefnist „Um þrifnað"

Lesa meira

Sýning Innansveitarkroniku stendur enn

06.21 2021

Sýning Innansveitarkroniku í móttökuhúsi á Gljúfrasteini

Lesa meira

Velkomin á Gljúfrastein

05.11 2021

Frá og með þriðjudeginum 11. maí er safnið á Gljúfrasteini opið alla daga vikunnar frá 10.00 - 17.00.

Lesa meira

55 ár síðan Dúfnaveislan var frumsýnd í Iðnó

04.29 2021

Í dag, 29. apríl eru 55 ár síðan leikritið Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness kom í bókaverslanir og um kvöldið var leikritið fr

Lesa meira

Fæðingardagur skáldsins og dagur bókarinnar

04.23 2021

Í dag, 23 apríl eru liðin 119 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Halldórs fæddist árið 1902 í Reykjavík

Lesa meira

Heimildarmynd, hlaðvarp, safnið í þrívídd og upplestur skáldsins

03.31 2021

Þó ekki sé hægt að bjóða gestum heim í hús skáldsins í dalnum um páskana er safnið opið upp á gátt á netinu og þar er um auðugan

Lesa meira

Guðrún Hannesdóttir hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2021

02.23 2021

Verðlaunin hlaut Guðrún fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Magda Szabó en Dimma gaf bókina út

Lesa meira


Eldri fréttir

2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009