Sunnudaginn 31. ágúst kl. 16 er komið að síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini!
Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni.
Kristnihald undir Jökli, 1968
Halldór Laxness
Halldór Laxness was born in Reykjavík in 1902. His first novel was published in 1919, marking the beginning of a spectacular career as a novelist that would span decades. He was awarded the Nobel Prize for Literature in 1955.
A true man of the world, Halldór Laxness spent a great deal of time overseas but his home from 1945 was Gljúfrasteinn in Mosfellssveit.
Staðsetning
Gljúfrasteinn er á leiðinni til Þingvalla í Mosfellsdal í Mosfellsbæ. Um 20 mínútur tekur að aka frá Reykjavík að Gljúfrasteini.
Hægt er að taka strætisvagn að Laxnesi í Mosfellsdal og ganga þaðan að Gljúfrasteini. Athugið að ekið er með fólk í leigubíl frá stoppistöðinni við Háholt í Mosfellsbæ upp í Mosfellsdal.