Sigurður Guðmundsson á stofutónleikum
16/07 2025Sigurður Guðmundsson söngvari og hljóðfæraleikari á að baki glæstan feril, bæði sem sólólistamaður og sem meðlimur í hljómsveitum á borð við Hjálma, Memfismafíuna og GÓSS.
Sigurður mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 20. júlí kl. 16.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin.
Aðgangseyrir er 3.900 kr. og eru miðar seldir í afgreiðslu Gljúfrasteins á tónleikadegi.
Dagskrá stofutónleika Gljúfrasteins í heild sinni
Sýna minna
