Árni, Skúli, Þór og Þórdís
16/12 2025Síðasti aðventuupplestur ársins nálgast.
Jólin nálgast og þar með síðasti upplesturinn á Gljúfrasteini þessa aðventuna.
Sunnudaginn 21. desember kl. 15:00 munu eftirfarandi höfundar og þýðandi lesa upp úr nýjum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini:
Árni Óskarsson – Hús dags, hús nætur (höf. Olga Tokarczuk)
Skúli Sigurðsson – Ragnarök undir jökli
Þór Tulinius – Sálnasafnarinn
Þórdís Helgadóttir – Lausaletur
Öll eru velkomin og aðgangur ókeypis.