27. október árið 1955 tilkynnti dómnefnd Sænsku akademíunnar að Halldór Kiljan Laxness hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels það ár. Í tilkynningunni kemur fram að hann hljóti verðlaunin fyrir litríkan skáldskap sem endurnýjað hefði íslenska frásagnarlist.
27. október árið 1955 tilkynnti dómnefnd Sænsku akademíunnar að Halldór Kiljan Laxness hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels það ár. Í tilkynningunni kemur fram að hann hljóti verðlaunin fyrir litríkan skáldskap sem endurnýjað hefði íslenska frásagnarlist.