Hugguleg heimsókn á Gljúfrastein

01/09 2018

Guðni Tómasson, umsjónarmaður Víðsjár á Rás 1, heimsótti Gljúfrastein og hlýddi meðal annars á stofutónleika Bjarna Frímanns Bjarnasonar sunnudaginn 26. ágúst 2018. 

Hægt er að hlusta á lýsingu hans á huggulegri heimsókn á Gljúfrastein hér.