Stofutónleikar sumarið 2025
02.06 2025
Stofutónleikar Gljúfrasteins hefjast sunnudaginn 8. júní. Tónleikar verða haldnir alla sunnudaga í sumar og hefjast kl. 16. Aðgangseyrir er 3900 kr. og eru miðar seldir í afgreiðslu Gljúfrasteins á tónleikadegi.
JÚNÍ
8. júní Kristín Sveinsdóttir og Kristinn Örn
15. júní Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson og Þorgrímur Jónsson.
22. júní Umbra Ensemble
29. júní Benjamín Gísli
JÚLÍ
6. júlí Elín Hall
13. júlí Svavar Knútur
20. júlí Sigurður Guðmundsson
27. júlí Rebekka Blöndal
ÁGÚST
3. ágúst Snorri Sigfús Birgisson
10. ágúst Gunnlaugur Bjarnason og Einar Bjartur Egilsson
17. ágúst Kristín Mäntylä og Eva Þyri Hilmarsdóttir
24. ágúst Magnús Jóhann Ragnarsson og GDRN
31. ágúst Valdimar Guðmundsson
Stofutónleikar Gljúfrasteins eru haldnir í samstarfi við Vinafélag Gljúfrasteins.
Halldór lærði á píanó í æsku. Það síðasta sem Halldór gerði á heimilinu áður en hann fór á sjúkrahús á tíræðisaldri var að spila á flygilinn.