Sambúð lands og þjóðar

07.04 2018

,,Þetta er mjög þörf útgáfa“ sagði Egill Helgason umsjónarmaður Kiljunnar á RÚV um bókina Landkosti sem nýlega kom út en í henni má finna greinar um sambúð lands og þjóðar sem Halldór Laxness skrifaði á árunum 1972-1984.  Halldór Þorgeirsson valdi greinarnar. 

Landkostir í Kiljunni 

 

Landkostir - úrval greina um sambúð lands og þjóðar