Opnunartími um páskana

16/04 2014

Auður í garðinum á Gljúfrasteini. Myndin líklega tekin 1957-1958

Opnunartíminn um páskana á Gljúfrasteini er eftirfarandi:

Skírdagur: lokað
Föstudagurinn langi: lokað
19. apríl: 10-17
Páskadagur: lokað
Annar í páskum: lokað