Lokað miðvikudaginn 7. nóvember vegna útfarar Auðar Sveinsdóttur Laxness

06/11 2012

Auður Sveinsdóttir við störf á röntgendeild Landspítalans en þar vann hún sem einkaritari og röntgentæknir eftir að gagnfræðanámi lauk. Fyrstu árin eftir að hún og Halldór Laxness giftu sig (1945) hélt hún áfram að vinna á Landspítalanum.

Lokað verður á Gljúfrasteini miðvikudaginn 7. nóvember vegna útfarar Auðar Sveinsdóttur Laxness.