Gleðilegt sumar á Gljúfrasteini
19.04 2018
Það er opið á Gljúfrasteini í dag, sumardaginn fyrsta, frá 10 - 16
Velkomin.
,,Á heiðskírum sumardegi og björtum alkyrrum nóttum, þegar smáger litskrúðugur gróður norðurhjarans stendur með blómi, þá verður blámi himins, hafs og hauðurs stundum svo alráður að hann slævir öll skilníngarvit manns. Það þarf ekki nema einn slíkan dag til þess að íslendíngurinn gleymi hundrað stórviðrum."
Upphaf mannúðarstefnu, Hetjulandslag. 1959
Sumardagurinn fyrsti á Gljúfrasteini