Gleðilegan þjóðhátíðardag

17/06 2018

Halldór og Auður í stofunni á Gljúfrasteini árið 1992 

Það er opið á Gljúfrasteini í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Boðið er uppá hljóðleiðsögn um húsið til klukkan 15.00.
Klukkan 16.00 hefjast svo tónleikar Ara Braga Kárasonar og Eyþórs Gunnarssonar í stofunni í húsi skáldsins.

Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins.

Innilega velkomin.