Gleðileg jól og farsælt komandi ár

22/12 2013

Borðstofan á aðventunni 2009

Starfsfólk Gljúfrasteins óskar öllum velunnurum safnsins gleðilegra jóla og farsældar  á komandi ári um leið og við þökkum þeim sem lögðu leið sína hingað á árinu sem er að líða.  Vonumst til að sjá ykkur öll á nýja árinu

Safnið er opið frá 10-17 sem hér segir um jól og áramót

23. desember: Þorláksmessa - lokað
24. desember: Aðfangadagur - lokað
25. desember: Jóladagur - lokað
26. desember: Annar í jólum - lokað
27. desember: Föstudagur -Opið
28. desember: laugardagur - lokað
29. desember: sunnudagur - lokað
30. desember: mánudagur - lokað
31. desember: Gamlársdagur - lokað
1. janúar: Nýársdagur - lokað

Opnum aftur fimmtudaginn 2. desember.

Jólakveðja,
starfsfólk Gljúfrasteins