Porträtt

Vatnslitamynd eftir Richard Becker frá 1925. Halldór er þá 23 ára og vinnur að Vefaranum mikla frá Kasmír.

Höggmynd af Halldóri Laxness eftir Pál Guðmundsson, 1993.

Heillaóskabréf frá norrænum rithöfundum til Halldórs til að fagna Nóbelsverðlaununum.

Halldór Laxness eftir Einar Hákonarson, 1984.

Skopmynd af Halldóri frá 1932.

Halldór Laxness eftir Erró, 1984-85.

Halldór Laxness eftir Halldór Pétursson.

Höggmynd af Halldóri Laxness eftir rússneska myndhöggvarann Peter Shapiro.

Halldór í Egginu í stofunni á Gljúfrasteini.

Halldór við skrifpúltið í vinnustofu sinni á Gljúfrasteini.

Halldór Laxness með dagbók sína frá því hann dvaldist í St. Maurice de Clervaux klaustrinu í Lúxemborg 1923.

Teikning eftir búlgarskan myndhöggvara sem Halldór Laxness fór með frá Hollywood.

Halldór Laxness situr fyrir hjá Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara.

Dótturdóttir Halldórs Laxness, Auður Jónsdóttir, þá 16 ára, afhjúpaði styttu af afa sínum í Landsbókasafni á sjötíu ára rithöfundarafmæli hans 26. október 1989. Halldór sést hér virða fyrir sér bústuna eftir Norðmanninn Nils Aas.

Frímerki með mynd af Halldóri Laxness sem gefið var út í Afríkuríkinu Úganda í tilefni hundrað ára afmælis Nóbelsverðlaunanna.

Í tilefni af 100 ára afmæli Halldórs Kiljans Laxness gaf Íslandspóstur út frímerki sem eru prentuð á blokk, þar sem verðlaunapeningi er þrykkt í pappírinn.

Nína Tryggvadóttir 1946. Nína Tryggvadóttir var góð vinkona Halldórs og Auðar. Hún gerði þrjú portrett af honum 1940 - 1943.

Halldór Laxness eftir Braga Ásgeirsson.

Skáldið á göngu við Gljúfrastein.

Halldór Laxness eftir Louisu Matthíasdóttur.

Halldór Kiljan Laxness eftir Nínu Tryggvadóttur, 1942

Málverk eftir Kristján Davíðsson

Halldór Laxness eftir Nínu Tryggvadóttur

Halldór Laxness eftir Þorvald Skúlason

Erró 1974

Laxness strengjabrúða gerð af Evu Benjamínsdóttur árið 1975.

Gyldendal skopmyndateiknari

Heima á Gljúfrasteini stuttu fyrir útkomu Gerplu.

Halldór Kiljan Laxness í San Francisco