Gleðilegt ár og farsælt 2020
28/12 2019Starfsfólk Gljúfrasteins óskar velunnurum gleðilegs árs og þakkar innlitið á árinu sem er að líða. Fylgist með viðburðum hér á nýju ári.
Starfsfólk Gljúfrasteins óskar velunnurum gleðilegs árs og þakkar innlitið á árinu sem er að líða. Fylgist með viðburðum hér á nýju ári.
Bendum á heimasíðu safnsins þar sem finna má ýmiskonar fróðleik um skáldið. Einnig má lesa annál ársins 2019.
Gljúfrasteinn opnar aftur 3. janúar 2020.

Gljúfrasteinn í kringum 1956