Upplestrar á aðventunni 2005

Þráinn Bertelsson, Jón Kalman Stefánsson og Viktor Arnar Ingólfsson búa sig undir að lesa á aðventu 2005.

Svona leit dagskráin fyrir aðventuupplestrana út árið 2005:

 

Sunnudagur 27. nóv

Edda Andrésdóttir, Sólin kemur alltaf upp á ný

Hallgrímur Helgason, Rokland

Ólafur Gunnarsson, Höfuðlausn

Guðjón Friðriksson, Ég elska þig stormur. Ævisaga Hannesar Hafstein


Sunnudagur 4. des

Steinunn Sigurðardóttir, Sólskinshestur

Viktor Arnar Ingólfsson, Afturelding

Þráinn Bertelsson, Valkyrjur

Jón Kalman Stefánsson, Sumarljós og svo kemur nóttin

 

Sunnudagur 11. des

Sjón, Argóarflísin

Guðrún Eva Mínervudóttir, Yosoy - Af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss

Þorsteinn frá Hamri, Dyr draumi

Rúnar Helgi Vignisson, Feigðarflan

 

Sunnudagur 18. des - Barnabókadagur

Sigrún Eldjárn, Steinhjartað

Kristín Helga Gunnarsdóttir, Fíasól í Hosiló

Þórarinn Eldjárn, Völuspá

Eyrún Ingadóttir, Ríkey ráðagóða