Upplestur sunnudaginn 16.desember

Rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini.
 

Hús skáldsins 

Á aðventunni koma rithöfundar í heimsókn í stofuna á Gljúfrastein og lesa upp úr nýjum bókum fyrir gesti.

Sunnudaginn næstkomandi, þann 16.desember verður dagskráin eftirfarandi:
Sigurbjörg Þrastardóttir – Hryggdýr.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir – Hið heilaga orð.
Ólafur Gunnarsson – Listamannalaun.
Guðrún Nordal – Skiptidagar, nesti handa nýrri kynslóð.


Upplestrarnir fara fram á sunnudögum og hefjast stundvíslega klukkan 16:00.
Öll innilega velkomin meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur er ókeypis.

Til baka í viðburði