Una Margrét, Sjón, Guðrún Eva og Pétur lesa á Gljúfrasteini

Síðasti upplesturinn þessa aðventu á Gljúfrasteini verður sunnudaginn, 22. desember, klukkan 15:00.
Þá koma fjórir rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti:

Þau lesa á Gljúfrasteini sunnudaginn 22. desember 

Sjón  Korngult hár, grá augu 
Pétur Gunnarsson HKL ástarsaga
Guðrún Eva Mínervudóttir  Aðferðir til að lifa af 
Una Margrét Jónsdóttir  Gullöld revíunnar

Hér má finna viðburðinn á Facebook

Aðgangur ókeypis.
Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. 

Til baka í viðburði