Steinunn, Bragi, Huldar, Fríða og Auður á Gljúfrasteini

Fyrsti upplestur af fjórum á Gljúfrasteini á aðventunni verður næstkomandi sunnudag, 1. desember og hefst hann klukkan 15.00.
Fimm rithöfundar koma þá og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti.

Steinunn Sigurðardóttir, Dimmumót
Bragi Ólafsson, Staða pundsins
Huldar Breiðfjörð, Sólarhringl
Auður Jónsdóttir, Tilfinningabyltingin
Fríða Ísberg, Leðurjakkaveður

Hér má finna viðburðinn á Facebook 

Þau lesa á Gljúfrasteini 1. desember 2019 

18 rithöfundar lesa að þessu sinni upp úr nýjum bókum sínum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini. 

 Sá nánar um dagskrá aðventuupplestra hér 

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur er ókeypis.

Til baka í viðburði