Lokað

Lokað er á Gljúfrasteini vegna viðgerða á húsinu. Engir viðburðir. 

Halldór nefndi húsið sitt Gljúfrastein eftir þessum steini sem stendur enn rétt við hlið hússins. 19 ára gamall skrifaði hann söguna “Steinninn minn helgi” sem fjallar um það hvernig honum birtist vitrun við Gljúfrastein, sjö ára gömlum.  ,,Lotníng og tilbeiðsla fóru um sál mína slíkri magnan að mér fanst á þeirri stundu sem ég væri alt, að ég væri sjálfur guð.”