Harpa Rún, Dóri DNA, Soffía og Árni á Gljúfrasteini

Næsti upplestur á Gljúfrasteini verður sunnudaginn, 15. desember, klukkan 15:00.
Þá koma fjórir rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti:

Harpa Rún Kristjánsdóttir - Edda 
Dóri DNA  -  Kokkáll 
Soffía Bjarnadóttir - Hunangsveiði 
Árni Óskarsson, þýðandi -  Vélar eins og ég eftir Ian McEwan

Hér má vinna viðburðinn á Facebook

Þau lesa á Gljúfrasteini sunnudaginn 15.desember 

Alls lesa 18 rithöfundar að þessu sinni upp úr nýjum bókum sínum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini. 

Hér má sjá dagskrá aðventuupplestra 

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur er ókeypis.

Til baka í viðburði