GDRN á stofutónleikum á Gljúfrasteini.

GDRN syngur eigin lög í sérsniðnum útgáfum fyrir stofu skáldsins á næstu stofutónleikum sunnudaginn 30. júní kl. 16.

GDRN

Stofutónleikar Gljúfrasteins eru haldnir hvern sunnudag frá 2. júní til 25. ágúst og hefjast þeir kl. 16:00. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri. 

Dagskrá stofutónleikanna í heild sinni má sjá hér

Til baka í viðburði