Síðustu upplestrarnir á Gljúfrasteini fyrir jólin

Aðventuupplestur 9. desember 2012: Auður Jónsdóttir las upp úr bók sinni Ósjálfrátt

Á síðasta upplestri ársins á Gljúfrasteini lesa Stefán Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir, Huldar Breiðfjörð og Kristín Steinsdóttir upp úr bókum sínum.

Það er upplagt að leggja leið sína í Mosfellsdalinn og láta jólastressið líða úr sér í stofu skáldsins ásamt því að hlusta á höfunda lesa úr verkum sínum. Þetta skiptið verður boðið upp á ævisögu ð, sögulegar skáldsögur og ljóð og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Upplestrarnir byrja klukkan 16 og er aðgangur ókeypis.

16. desember
Stefán Pálsson - ð ævisaga
Vilborg Davíðsdóttir - Vígroði
Huldar Breiðfjörð - Litlir sopar
Kristín Steinsdóttir - Bjarna-Dísa

Fylgstu með Gljúfrasteini á Facebook.