Páskaopnun

Gljúfrasteinn og Jagúarinn á planinu sumarið 2008

Þá fer að líða að páskum og Gljúfrasteinn er í vorskapi. Tilvalið er að kíkja í Mosfellsdalinn í páskafríinu en athugið að opnunartími er eftirfarandi.

Skírdagur: 10-17

Föstudagurinn langi: lokað

7. apríl: 10-17

Páskadagur: lokað

Annar í páskum: lokað

Vonumst til að sjá sem flesta!