Opnunartími um páskana

Bjölluhnappurinn við dyrnar á Gljúfrasteini.

Opnunartímar yfir páskana eru eftirfarandi:

Opið: skírdag og laugardag. Ókeypis aðgangur á laugardaginn

Lokað: föstudaginn langa, páskasunnudag og annan í páskum

Í tilefni af Degi bókarinnar og fæðingardegi Halldórs laugardaginn 23. apríl verður aðgangur að safninu ókeypis.