Lokað á Gljúfrasteini 17. júní

Íslenski fáninn blaktir við hún á Gljúfrasteini árið 2007.

Gljúfrasteinn - hús skáldsins verður lokað þjóðarhátíðardaginn 17. júní.

Safnið opnar aftur laugardaginn 18. júní kl. 9.