Konurnar í nafnlausa hulduháskólanum

08/03 2018

Auður Sveinsdóttir í jeppanum. 1952, ljósmyndari óþekktur.

,,Það eru einmitt þessar mæður og ömmur alþýðunnar sem kent hafa börnum sínum og barnabörnum ljóð skáldanna alla þjóðarævina, verið jarðvegur bókmenta á Íslandi. Þær hafa verið hinn nafnlausi og dularfulli hulduháskóli skáldskapar og túngu."

Þannig skrifaði Halldór Laxness í afmælisbréf til Jóhannesar úr Kötlum sem birt var í Reisubókarkorni árið 1950.

Gleðilegan baráttudag kvenna.